Hafir þú spurningar varðandi myndirnar, sendingar eða annað þá hvetjum við þig til að senda okkur línu og við svörum að vörmu spori.
Einnig er velkomið að senda fyrirspurnir varðandi sérpantanir, en myndabanki Jóns Baldurs telur þúsundir mynda og ekki eru allar til sýnis hér í vefverslun.